Gamla góða Ísafold.

Sælir góðir hálsar. Erum mætt aftur á klakann og byrjuð að vinna á fullu. Langar mjög ad að vera ennþá úti, það var alltaf heitt og gott veður:)

Erum að fara út á land í sumarbústað helgina 29 júni:) Verð því miður að fara aftur í bæinn á mánudeginum, vegna vinnu. Það eru allir í sumarfríum og maður verður víst að vinna:) Svo helgina 13 júlí, þarf ég að fara aftur norður því þá er gamli bekkurinn minn að fara að hittast, svaka stuð. Það er mikð æði á manni næstu daga:)

Erum að fara að ganga á Vífilfell á miðvikudaginn um 18.30. Kvíði og tilhlökkun líka:) heheheh... 

Ætla að reyna að setja inn nokkrar myndir frá útlöndum.

Kv; Hugrún 


Vika lidin af solarferd

Sael oll somul.

Vildum bara lata vita af okkur, vorum i solbadi a strondinni i gaer i gedveiku vedri. Vid brunnum baedi frekar velBlush thad tok sinn toll um kvoldid, forum i gamla baeinn, vid hvert pobbastopp var klint vel a sig aloe vera geli, til ad na sma kaelingu:) Fundum ogedslega flottan veitingastad sem er 21 haed med utsyni yfir borgina. Erum ad velta tvi fyrir okkur hvort vid eigum ad fara tangad, litur allavega MJOG vel utGrin

Erum buin ad ganga svo mikid ad sandalarnir eru farnir ad lykta eins og ur skom hja Everest fjallgongumanni, og Gunni turfi bokstaflega ad vaska upp skona sina med sapu og allesSick teir eru nuna ut a svolum ad torna greyin, vonandi virkar tessi adferd. HIHIHIH.....

Erum buin ad laera inna matarkerfid herna, pontum okkur bara nogu andskoti mikid ta hljotum vid ad geta bordad eitthvad af tvi og ordid sodd:)....tad er valla haegt ad sofa herna vegna olvunar a naeturnar, en vid reynum ad lata tad ekki trufla okkur.

Hafid tad gott, vid erum allavega ad tvi:)

Kv; Huggus og Gunnilius Mar 


Mánudagur á Benidorm:)

Jaeja góda kvoldid:)

Vid Gunni erum ad kafna herna uti ur hita, thetta er aedislegur stadur sem vid erum a og alltaf sol og blida, semsagt bara glediGrin

Erum buin ad ganga marga kilometra her allt um kring og nidur a strond. Forum i tivoli i gaer og i rosa taeki, endalaust var oskrad og goladDevil samt var thad adallega Gunni sko:) hihihih....FootinMouth

I kvold var eldud lauksupa ad haetti Gunna og drukkid gott raudvin med, bara yndi thessa elska:)

Erum ad velta thvi fyrir okkur ad versla eitt stykki cameru. Thurftum ad kaupa okkur i dag annad minniskort i myndavelina, vegna thess ad hitt er fullt, thad var bara odyrt, 2G á 26 Euro:)

Annars eru Spanverjar donar og maturinn ekki godur, allt annad er frabaert, aetlum bara ad vera dugleg ad elda handa okkur sjalfW00t

Vid heyrumst thangad til naest.

Kvedja eda OLLA

Hugrun og Gunnar:) 

 


BENIDORM ON THE WAY:)

Er að fara til Benidorm á morgun 31 maí....ufff....er að deyja úr spenningi að fá að komast í frí og í sólina:) er eins og lítið barn að bíða eftir jólunum:)

Heyrumst og hafið það gott:)

Kv; Hugrún 


Skólinn er loksins alveg búinn:)

Sæl öll sömul.

Þá er ég búin með öll prófin mín og mér gekk rosa vel, verð bara að segja það, náði öllu og vel það:) smá grobb hérna, Toungehehehe...þá er komið gott frí frá skólanum í sumar:)

En já, núna er vinnan á fullu alla daga og allar helgar þangað til að ég fer út í sólina, í dag eru 9 dagar þangað til að við Gunni förum til Benidorm....uff, ég get ekki beðiðGrin

Fannar bróðir var að klára smiðinn og við erum að fara í veislu til hans um hvítasunnuhelgina, Katrín kærasta hans var líka að klára stúdentinn og kærlega til hamingju með það krakkar mínir:) Frábær frammistaða....það er alltaf gott að ná sér í smá menntun fyrir framtíðina.

Í dag er ég að fara á seinni vakt í vinnunni og það var bara næs að fá að lúlla aðeins lengur í morgunLoL

Segi þettta gott í bili:)

Kv; Hugrún 

 

 


Verkalýðsdagurinn

Góðan daginn og til hamingju með daginn:)

Núna eru blessuð prófin byrjuð. Er búin með eitt af fimm. Fór í próf í gær sem var úr lyfjalögum og reglum. Uff, það er bara stress, við erum með risa möppu fulla af lögum og svo eigum við að finna þau sem fyrst, skrifa mjög hratt, láta ekki hina trufla sig sem eru með sínar möppur, það eru mikil læti í blöðunum, það er mjög algengt að maður nái ekki að klára prófið vegna tíma. Ég náði að klára mitt og gerði mitt besta, annað getur maður ekki en þetta gekk örugglega alveg:)
Síðasta helgi var æðisleg, Guðrún Ósk var fermd, þetta var æðislegur dagur, mikill hiti og sól. Ég fór í kirkjuna og þetta var fín athöfn, hugsaði mikið um það að það eru komin 10 ár síðan að ég fermdist, vá, tíminn er ótrúlega fljótur að líða. Ég fór norður á föstudeginum og var að vinna á fullu fyrir veisluna, það var sko nóg að gera, lítið sofið. Ég var lika ótrúlega búin á því þegar ég þurfti að fara að keyra suður, hefði verið lengur fyrir norðan ef ég hefði ekki þurft að fara í próf, en allt gekk vel og ég fór beint uppí rúm þegar ég var komin alveg búin á því, en mjög sátt með að þetta tókst allt mjög vel og Guðrún var ánægð, að skpti mestu máli:)
Svarið við gátunni minni var J eða efnið JOÐ:) gaman af því.

Jæja, næstu dagar fara í próflestur og vil ég segja gangi ykkur vel sem eru í sömu sporum og við.

Kv; Hugrún Bj.


Gott páskafrí fyrir norðan.

Sæl öll sömul.

Ég held að það sé kominn nýr tími á bloggfærslu:) hehehe....maður er alltaf eitthvað upptekin:( en, já, páskafríið var mjög fínt, fórum norður í algjöra afslöppun, það var borðað bara góðan mat að hætti mömmu og svo fékk maður smá hrossailm í nasir, það er það sem toppar allt, að komast á bak og slaka á úti í náttúrunni, ótrúlega gott. Við fórum í rosalangann reiðtúr á laugardeginum, vorum komin seint heim og algjörlega búin, fengum okkur gott að borða og spiluðum smá fram á kvöldið þá fórum við að sofa, semsagt við fórum ekki á Móti sól ball sem var í Félagsheimilinu um þetta kvöld, orkan var búin eftir að vera að djöflast í hrossunum...en það er líka bara næs og gaman...við vorum komin aftur í bæinn á páskadagskvöldi vegna þess að ég þurfti að vinna annan í páskum. .....svo byrjaði skólinn aftur eftir fríið með fullt af allskonar prófum og svo byrja lokaprófin á fullu 30 apríl og ég get ekki beðið eftir því að klára þau, tek síðast 14 maí....Svo verð ég að vinna á fullu þangað til 30 maí og þá er ég að fara út...það verður snilld:) heheheh....

En ég vildi deila með ykkur að ég fór til tannlæknis um daginn, ég opnaði munninn, hann tók myndir, tók tannstein og sagði mér að vera duglegri að nota tannþráð og svo þakkaði ég honum fyrir og þurfti að borga 9840 kr. ég fékk næstum því hjartaáfall, uff...ég hélt að afgreiðslustúlkan væri e-ð að misskilja, en nei...fátæki námsmaðurinn tók upp pening og borgaði þetta, uff...ég er ennþá í sjokki yfir þessu, en við verðum að hugsa vel um tennurnar okkar, og hana nú! Farið varlega elskurnar mínar.

Ætla að enda þessu færsu með smá gátu...

Hvað er það sem stendur í miðri Reykjavík og fæst í apóteki???

Svar óskast:)

Kv; Hugrún Bjarna...

 


Páskafrí

Góðan daginn...

Mín er komin í páskafrí frá skólanum og það er ótrúlega þægilegt, þetta er búið að vera svoldið mikið langþráð frí, það er búið að hella yfir mann prófum og verk, áður en þetta frí kom, þannig að ég er orðin örlítið þreytt:) Ég verð nú samt að vinna eitthvað smá, t.d. alla helgina og í kvöld, svaka stuð:) En yfir hátíðisdagana er ég í fríi, við ætlum norður í sveitina, ætla að reyna að fara á hestbak og komast út í náttúruna, það er svo ótrúlega þægilegt og batteríin hlaðast upp alveg eins og skot:) HEheheeh....

Þessi frétt sem var í dag á mbl um að tveir menn réðust á aldraðan mann  í Reykjavík kom mér mikið á óvart, hvað er málið með þetta fólk. Eru allir orðnir ruglaðir eða hvað???maður spyr sig hreinlega:)

Hef ekki meira að segja nema góða helgi og eigiði gott páskafrí sem eru komnir í það:)LoL

Gleðilega páskaGrin

Kv; Hugrún Bjarna 


Veikindi :(

Sælir góðir hálsar.

Á þessu heimili standa veikindi, ekki gaman. Mikill slappleiki. Ég treysti mér ekki í skólann í morgun, ákvað að sofa lengur og hvíla mig vegna þess að ég ætla ekki að vera veik um helgina, það er vinnuhelgiGasp Gunni er líka búinn að vera mjög lasinn greyið.

Jolie er víst komin með einn krakkann í viðbót, hvenær stoppar hún þessum ættleiðingum, maður spyr sig.

Ég og minn ástkæri maður erum að fara á sólarströnd í 2 vikur í sumar, til þess algjörlega að slappa af og eftir því get ég valla beðið. Jei, jei....ég get heldur ekki beðið eftir því að klára vorprófin og komast í sumarfrí frá skólanum, er orðin örlítið þreytt á honumWhistling, jæja, ætla núna að einbeita mér að reyna hressast, nenni ekki að vera lasin, aarrrggg....

Kv: Hugrún Bjarnadóttir 


Ný vika gengin í garð

Sælir góðir hálsar.

Í dag er mánudagur 5. mars...mín ætlaði að vera rosa dugleg í morgun og drífa sig í ræktina en nei, ég gat ekki vaknað, FootinMouth fór bara beint í skólann um 9. Maður var þreyttur efitir helgina, var að vinna og sonna. Eftir skóla um 2 í dag, dreif ég mig og tók vel á, það var ekkert smá gott eftir á, endaði púlið með því að fara í góða sturtu og svo í sauna, það er snilld eftir svona erfðiði. Síðan dreif ég mig heim, fékk mér smá snarl og dreif mig svo í vinnuna, þannig maður er orðin soldið lúinn núna. Ætla að fara að drífa mig í háttinn og safna orku fyrir ræktina í fyrramálið og langann skóladag, síðan er önnur vinnuvakt annað kvöld....þannig langur dagur sko...:) Gunni var kallaður út til að koma að vinna í einhverju skipi. Rosa gaman hjá honum núna að vinna....

Bið að heilsa ykkur.

Kv, Hugga 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Hugrún Bjarnadóttir

Höfundur

Hugrún Bjarnadóttir
Hugrún Bjarnadóttir
Hreinræktuð, rauðhærð sveitastelpa:)
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Skírnarkakan. Ótrúlega flott...
  • Bjarni, Ásbjörg og Katla Steinunn.
  • Katla Steinunn og ég.
  • Hjúin
  • Er á svokallaða Laugarvegi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband