Það er allt að gerast...

Sæl...

Það er margt búið að gerast í kringum mann núna þessa dagana, jarðskjálfti, Fluga mín átti bleikblesótta hryssu og Marsibil og Guðjón áttu dóttur í morgun.  Þetta er alltaf svo gaman þegar einstaklingar eru að koma í heiminn. Elsku Marsibil og Guðjón, innilega til hamingju með prinsessuna ykkar.

Ég er núna búin að hjóla tvisar í vinnunna og heim aftur. Þetta er nokkuð langt sko, er að hjóla úr Fossvoginum og lengst niður á Hringbraut í JL, það tekur um 30 mín. að hjóla í vinnuna en aðeins lengur heim vegna þessa að það er alltaf mótvindur. Þannig að maður er vel búin á því þegar maður er mættur heim til sín:) Þetta er samt mjög hressandi, maður verður flottur í sumar. Við líka erum að fara til Mallorca í júlí í tvær vikur og ég get ekki beðið takk fyrir...þrái frí....!!!!!Fór strax að vinna eftir prófin og er búin að fá eina helgi í frí, ætla að djöflast í vinnunni þangað til að ég er komin í frí. 

Þetta er nóg í bili, ætla að setja tærnar uppí loft og hvíla mig:)

Farið vel með ykkur.

Kv; Hugg 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugrún Bjarnadóttir

Höfundur

Hugrún Bjarnadóttir
Hugrún Bjarnadóttir
Hreinræktuð, rauðhærð sveitastelpa:)
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Skírnarkakan. Ótrúlega flott...
  • Bjarni, Ásbjörg og Katla Steinunn.
  • Katla Steinunn og ég.
  • Hjúin
  • Er á svokallaða Laugarvegi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband