30.3.2007 | 16:12
Páskafrí
Góðan daginn...
Mín er komin í páskafrí frá skólanum og það er ótrúlega þægilegt, þetta er búið að vera svoldið mikið langþráð frí, það er búið að hella yfir mann prófum og verk, áður en þetta frí kom, þannig að ég er orðin örlítið þreytt:) Ég verð nú samt að vinna eitthvað smá, t.d. alla helgina og í kvöld, svaka stuð:) En yfir hátíðisdagana er ég í fríi, við ætlum norður í sveitina, ætla að reyna að fara á hestbak og komast út í náttúruna, það er svo ótrúlega þægilegt og batteríin hlaðast upp alveg eins og skot:) HEheheeh....
Þessi frétt sem var í dag á mbl um að tveir menn réðust á aldraðan mann í Reykjavík kom mér mikið á óvart, hvað er málið með þetta fólk. Eru allir orðnir ruglaðir eða hvað???maður spyr sig hreinlega:)
Hef ekki meira að segja nema góða helgi og eigiði gott páskafrí sem eru komnir í það:)
Gleðilega páska
Kv; Hugrún Bjarna
Um bloggið
Hugrún Bjarnadóttir
Tenglar
Bakarí bróður míns:) Endilega kíkið...
Síðurnar sem ég skoða:)
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Love the páskafrí;)
Matta (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 17:08
Sælar... gaman að sjá að þú sért komin með blogg.... alltaf sami dugnaðurinn.... Við þyrftum nú einhvertíman að fá okkur kaffibolla saman og rifja upp partýspilið og fleira svona skemmtilegt... manstu þegar við fórum með Kolla að klappa kindunum :) hahahahaha brilljant tímar.... Hafðu það gott elsku vina bestu kveðjur Guðrún Ósk og krúið
Guðrún (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.