22.5.2007 | 13:28
Skólinn er loksins alveg búinn:)
Sæl öll sömul.
Þá er ég búin með öll prófin mín og mér gekk rosa vel, verð bara að segja það, náði öllu og vel það:) smá grobb hérna, hehehe...þá er komið gott frí frá skólanum í sumar:)
En já, núna er vinnan á fullu alla daga og allar helgar þangað til að ég fer út í sólina, í dag eru 9 dagar þangað til að við Gunni förum til Benidorm....uff, ég get ekki beðið
Fannar bróðir var að klára smiðinn og við erum að fara í veislu til hans um hvítasunnuhelgina, Katrín kærasta hans var líka að klára stúdentinn og kærlega til hamingju með það krakkar mínir:) Frábær frammistaða....það er alltaf gott að ná sér í smá menntun fyrir framtíðina.
Í dag er ég að fara á seinni vakt í vinnunni og það var bara næs að fá að lúlla aðeins lengur í morgun
Segi þettta gott í bili:)
Kv; Hugrún
Um bloggið
Hugrún Bjarnadóttir
Tenglar
Bakarí bróður míns:) Endilega kíkið...
Síðurnar sem ég skoða:)
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ elsku elskan mín
Til hamingju með próflok og vertu velkomin í sumarið! (sérstaklega á Benidorm) Í heilar 2 vikur ekki satt??
Skemmtið ykkur súper vel
Love you babe
Hanna
Hanna sín (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.