4.6.2007 | 19:03
Mánudagur á Benidorm:)
Jaeja góda kvoldid:)
Vid Gunni erum ad kafna herna uti ur hita, thetta er aedislegur stadur sem vid erum a og alltaf sol og blida, semsagt bara gledi
Erum buin ad ganga marga kilometra her allt um kring og nidur a strond. Forum i tivoli i gaer og i rosa taeki, endalaust var oskrad og golad samt var thad adallega Gunni sko:) hihihih....
I kvold var eldud lauksupa ad haetti Gunna og drukkid gott raudvin med, bara yndi thessa elska:)
Erum ad velta thvi fyrir okkur ad versla eitt stykki cameru. Thurftum ad kaupa okkur i dag annad minniskort i myndavelina, vegna thess ad hitt er fullt, thad var bara odyrt, 2G á 26 Euro:)
Annars eru Spanverjar donar og maturinn ekki godur, allt annad er frabaert, aetlum bara ad vera dugleg ad elda handa okkur sjalf
Vid heyrumst thangad til naest.
Kvedja eda OLLA
Hugrun og Gunnar:)
Um bloggið
Hugrún Bjarnadóttir
Tenglar
Bakarí bróður míns:) Endilega kíkið...
Síðurnar sem ég skoða:)
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að allt gengur vel. Farið bara varlega. Ekki kaupa kameru af Indverjum. Vorum að fá okkur hund, sjáið mynd af eins hundi á blogginu hennar mömmu.
Kveðja
Pabbi og mamma
Ólafur Þór Gunnarsson, 4.6.2007 kl. 19:58
Fór Gunni minn í tæki jahérna mig???'''ég er eki hissa á því að hann hafi öskrað ..hahahahahaha ..hann er með svo lítið hjarta þessi elska. Finnst ykku REX ekki sætur? hann er ekkert eins og inniskó.....
Irena biður að heilsa ykkur
Mafía-- Linda Róberts., 5.6.2007 kl. 14:02
En skemmtilegt að það sé svona gaman hjá ykkur :D Ég elska að vera þarna! Það er samt einn ítalskur staður þarna sem heitir Napoli (minnir mig) og hann er geðveikt góður ;) Mæli með honum!
Hafið það áfram svona gott, hlakka til að kíkja í heimókn þegar þið komið heim og sjá myndir ;)
Kv Magga
Magga (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.