9.6.2007 | 17:29
Vika lidin af solarferd
Sael oll somul.
Vildum bara lata vita af okkur, vorum i solbadi a strondinni i gaer i gedveiku vedri. Vid brunnum baedi frekar vel thad tok sinn toll um kvoldid, forum i gamla baeinn, vid hvert pobbastopp var klint vel a sig aloe vera geli, til ad na sma kaelingu:) Fundum ogedslega flottan veitingastad sem er 21 haed med utsyni yfir borgina. Erum ad velta tvi fyrir okkur hvort vid eigum ad fara tangad, litur allavega MJOG vel ut
Erum buin ad ganga svo mikid ad sandalarnir eru farnir ad lykta eins og ur skom hja Everest fjallgongumanni, og Gunni turfi bokstaflega ad vaska upp skona sina med sapu og alles teir eru nuna ut a svolum ad torna greyin, vonandi virkar tessi adferd. HIHIHIH.....
Erum buin ad laera inna matarkerfid herna, pontum okkur bara nogu andskoti mikid ta hljotum vid ad geta bordad eitthvad af tvi og ordid sodd:)....tad er valla haegt ad sofa herna vegna olvunar a naeturnar, en vid reynum ad lata tad ekki trufla okkur.
Hafid tad gott, vid erum allavega ad tvi:)
Kv; Huggus og Gunnilius Mar
Um bloggið
Hugrún Bjarnadóttir
Tenglar
Bakarí bróður míns:) Endilega kíkið...
Síðurnar sem ég skoða:)
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl elskan mín
Gott að vita að þú hefur það gott í sólinni sæta mín :)
Vertu bara dugleg að setja á þig sólarvörn og kæla þig í sjónum!!
Bið að heilsa frá ítalíu, by the way, veðrið hérna er líka æðislegt og ég nýt mín í botn...
Kossar og knús
Hanna
Hanna (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 18:11
Ofsalega held ég að það sé góð lykt af skónum, ég þekki mína táfílu og ef að þín Hugrún mín er eins þá hlýtur að vera ólíft inni hjá ykkur. Reynið bara að fá sem mest út úr þessari ferð og njótið lífsins og endilega farið á þennan matsölustað. Kem svo og sæki ykkur á fimmtudagskv.
Love Ma
Mafía-- Linda Róberts., 12.6.2007 kl. 13:07
Hæ .... gott að vita að þið getið skemmt ykkur þarna úti...ég er bara að vinna á fullu og bíða eftir að komast út í sólina sjálfur ...það verður næsta víst að þá mun ég slaka vel á held ég bara...Ásbjörg er orðin frekar spennt og talar varla um annað en þessa ferð okkar hjúa.... heheheh sjáumst fljótlega bæó
Bjarni bró (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.