18.7.2007 | 22:23
Vel heppnað Reunoin:)
Góða kvöldið.
Nú er reunoinið afstaðið og maður er rétt að ná sér núna, það var vel tekið á því á rosa sveitaballi með Svörtum fötum í Íþróttahúsinu:) Þetta var frábær helgi og vil ég þakka öllum sem mættu á reunoinið, þetta var bara gleði:)
Hef ekki mikið að babbla um, er bara að vinna á fullu og safna peningum, það verður líka svoldið um bloggfrí hjá mér í sumar, nenni ekki mikið að hanga í tölvunni:)
Bið að heilsa og hafið það gott:)
Kv; Hugrún Bj.
Um bloggið
Hugrún Bjarnadóttir
Tenglar
Bakarí bróður míns:) Endilega kíkið...
Síðurnar sem ég skoða:)
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.