18.10.2007 | 20:52
18. Okt. er í dag:)
Góða kvöldið.
Held að það sé kominn tími á smá blogg, af mínum er allt gott að frétta, allir heilbrigðir og sáttir:) Kamilla Mist litla frænka mín átti afmæli í gær og var 4. ára, til hamingju með það sæta mín. Marsibil sæta vinkona er 24 ára í dag. Allt að gerast.
Bjarni bró var að kaupa bakarí og ég er með tengil inn á það hér á síðunni, endilega kíkiði og pantið köku, rosa gott. Gerir allskonar tertur fyrir öll tilefni:)
Framundan er fríhelgi, það er næs maður:)
Segi bara góða helgi.
Kv; Hugrún Bj.
Um bloggið
Hugrún Bjarnadóttir
Tenglar
Bakarí bróður míns:) Endilega kíkið...
Síðurnar sem ég skoða:)
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Klöppum fyrir Hugrúnu sem ákvað að blogga... finally :) Líst veeeel á! Haltu svo áfram að blogga :)
Ég verð að panta köku hjá Bjarna í næstu veislu, segi allaveganna fólki frá þessu!!
Hafðu það gott um helgina elskan :*
- Maggie
Magga (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.