9.1.2008 | 15:46
Gleðilegt nýtt ár:)
Sæl öll sömul og gleðlegt nýtt ár, þakka liðna:)
Af mínum er allt gott að frétta, gekk ótúlega vel á jólaprófunum, var með tvær 9 og þrjár 8, hef aldrei á ævi minni fengið svona góðar einkunnir:) ufff...ég trúði ekki einkunnablaðinu þegar ég fékk það, en það var mikil gleði. Núna á ég bara eftir tvær annir eftir, ég verð orðin Lyfjatæknir jólin 2008, það er ótrúlegt hvað þetta er búið að líða fljótt:)
Ég er byrjuð aftur í skólanum og er að vinna með, þannig að það er nóg að gera. Svo er lítill bumbubúi að fara að koma í heiminn hjá bróður mínum, mamman er skráð 1.feb, en ég held að litli eigi eftir að koma fyrr:) Er spennt fyrir því ;)
Nýja árið leggst vel í mig, og hlakka ég til þess á að taka á við það;)
Þetta er ágætt í bili.
Kv; Hugrún
Um bloggið
Hugrún Bjarnadóttir
Tenglar
Bakarí bróður míns:) Endilega kíkið...
Síðurnar sem ég skoða:)
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.1.2008 kl. 16:00
Sææl væna spræna..
Gleðilegt árið og takk fyrir liðið.. Verðum að fara að taka kaffi á þetta fljótlega! Er í fríi mán-þri-mið-fim í næstu viku.. Heyrumst elskan
Hanna
Hanna sín (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 08:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.