8.2.2008 | 21:29
Lítil frænka mætt í heiminn:)
Góða kvöldið.
Ég held að það sé komið tími nýtt blogg....ég eignaðist yndislega frænku á sunnudaginn 3. feb. Hún var 12 merkur og 50 cm...algjört písl en endalaust falleg og sæt ufff....maður er að missa sig í þessuheheh...en já, öllum heilsast vel og allir kátir.
Það er mikið að gera hjá mér, vinna og skólinn og ég er að fara að skrifa lokaritgerð í mínu námi, uff...hún skelfir mig en ég tek á henni eins og öðru. ...Við Gunni fórum í dag og versluðum risa hornsófa með svefnsófa í og það er ótrúlega mikil breyting á einni lítilli íbúð með risa sófa í sér, heheheh....hann er bara þægilegur. Núna á maður ekki eftir að hreyfa sig úr honum Það er crasy veður úti og það er bara gott að kúra hér í nýja sófanum með kertaljós:)
Bið að heilsa ykkur.
Kv; Hugrún
Um bloggið
Hugrún Bjarnadóttir
Tenglar
Bakarí bróður míns:) Endilega kíkið...
Síðurnar sem ég skoða:)
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl
Til hamingju með frænku þína, jamm og sófann nýja ;)
hafðu það gott, bið að heilsa í bæinn
Kv Anita
Anita (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.