21.7.2008 | 21:07
Mallorca :)
Sael öll sömul.
Nuna erum vid Gunni buin ad vera a Mallorca a Playe de Palma i 5 daga. Thad er buid ad vera otrulega gaman, ströndin er geggjud og hotelid okkar er rosa flott lika, erum i ibud sem er rosa fin, erum sidan med morgunmat og kvöldmat innifalinn tanning ad vid bordum mikid i matsalnum, miklu odyrara og lika rosa gott og allskonar matur til ad borda. Vildum nu nefna thad ad einn morguninn tegar vid vorum ad fara a stja tha maetti eg Hugrun einum risa kakkalakka sem eg hef sed a aevi minni, eg stökk haed mina thegar eg sa hann. Hann var BARA ogedslegur. Seinna um kvöldid thegar vid vorum ad fara ad hatta tha maettum vid einum ödrum risa kakkalakka, hann flaug mikid og hatt, vid vissum ekkert hvad vid attum ad gera, reyndum ad opna ut en hann for ekkert, thetta var bara skelfileg padda:( sidan kom folk og hjalpudu okkur med tvi ad sla hann med handklaedi....madur var rennandi sveittur eftir thessa lifsreynslu:)!!!!!
Vildum svona adeins lata vita af okkur. Thad er rosa heitt ALLTAF og mikil sol.
Heyrumst.
KV, Hugrun og Gunnar
Um bloggið
Hugrún Bjarnadóttir
Tenglar
Bakarí bróður míns:) Endilega kíkið...
Síðurnar sem ég skoða:)
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kakkalakkar eru algjör vibbi, þegar maður reynir að drepa þessar skepnur þá fljúga þeir eða þá hlaupa eins og spretthlauparar undan manni, drap einu sinni einn svona skratta og þá gaf hann frá sér einhverja lykt og þá komu allir hinir að tjekka á honum .þannig að ég varð að drepa þá líka.,hætti þegar um 12 kvikindi lágu í valnum og ekkert gekk...en vonaðni hafið þið það gott...... Muna að fara á Magaluf ströndina og bak við Club Royal Beatch hótelið þar er paradís.
Bjarni bró (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 06:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.